Page 1 of 1

Óska eftir belgískum flöskum

Posted: 9. Jul 2012 18:09
by gugguson
Góðan daginn herramenn.

Er einhver hérna sem þarf að losa sig við belgískar bjórflöskur (Chimay, Duvel, Leffe o.flr.)?

Kveðja,
Jói