Page 1 of 1
Vals made in sveitin
Posted: 3. Jul 2012 15:48
by bragith
Sæl
Hérna eru myndir af vals sem við félagarnir höfum verið að smíða. Virkar með ágætum.
Re: Vals made in sveitin
Posted: 4. Jul 2012 00:01
by helgibelgi
Fáránlega töff!! Do want!

Re: Vals made in sveitin
Posted: 4. Jul 2012 00:22
by sigurdur
Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Re: Vals made in sveitin
Posted: 4. Jul 2012 09:32
by bragith
helgibelgi wrote:Fáránlega töff!! Do want!

Þakka þér fyrir, það fóru nokkrir tímarnir í að smíða þennan.
sigurdur wrote:Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
Re: Vals made in sveitin
Posted: 12. Jul 2012 21:24
by Feðgar
Virkilega flott

Re: Vals made in sveitin
Posted: 16. Sep 2012 02:06
by noname
bragith wrote:helgibelgi wrote:Fáránlega töff!! Do want!

Þakka þér fyrir, það fóru nokkrir tímarnir í að smíða þennan.
sigurdur wrote:Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
vantar ykkur ekki einhvern til að snurrla þá fyrir ykkur ?
Re: Vals made in sveitin
Posted: 16. Sep 2012 21:39
by bragith
noname wrote:bragith wrote:helgibelgi wrote:Fáránlega töff!! Do want!

Þakka þér fyrir, það fóru nokkrir tímarnir í að smíða þennan.
sigurdur wrote:Þetta er mjög flott.
Búinn að prófa að mala?
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
vantar ykkur ekki einhvern til að snurrla þá fyrir ykkur ?
Jú okkur vantar það svo sannarlega. Átt þú græjur í það ??
Re: Vals made in sveitin
Posted: 18. Sep 2012 00:43
by noname
bragith wrote:noname wrote:
Takk, við erum búnir að prófa að mala en rillunar á valsinum eru ekki alveg að gera sig enda voru þær bráðabyrgða lausn, við munum "knurla" valsana og ættum við að ná korninu betur í gegn þannig.
vantar ykkur ekki einhvern til að snurrla þá fyrir ykkur ?
er bæði rennismiðsmenntaður og hef aðgang að ágætis rennibekk