Page 1 of 1

Auglýsing: Varsjárbandalagið á Rósenberg 18. júlí.

Posted: 15. Jul 2009 00:57
by hallur
Hljómsveitin Varsjárbandalagið mun leika við hvurn sinn fingur á Café Rósenberg í Reykjavík laugardagskvöldið 18. júlí klukkan 22.00.

Leikin verða klezmerlög og lög ættuð austan frá austur-evrópu. Enginn fjáraustur verður við innganginn því aðgangseyrir er einungis 1.000 krónur.

Byrjum upphitun fyrir verslunarmannahelgina með því að koma okkur í stuð á Rósenberg 18. júlí kl. 22.00.