Stærð á götum fyrir botnplötu
Posted: 20. Jun 2012 23:03
Sælir,
Ég er að plana það að búa mér til ryðfrítt innri ílát (fyrir kornið) í suðupottinn minn og langaði til að heyra í fólki með reynslu þeirra af gata stærðunum í botn plötunni (sigtinu).
Ég sá á einum gömlum þræði (http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24& ... kni#p12208" onclick="window.open(this.href);return false;) að hægt er að fá svona gataplötur í Ferró, þar sem stærðin á götunum er 2x10mm. Er svoleiðis gatastærð heppileg fyrir meskinguna eða hefur fólk verið að lenda í vandræðum með það (korn að komast í gegn, stíflað, osfrv.)?
Ég er að plana það að búa mér til ryðfrítt innri ílát (fyrir kornið) í suðupottinn minn og langaði til að heyra í fólki með reynslu þeirra af gata stærðunum í botn plötunni (sigtinu).
Ég sá á einum gömlum þræði (http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=24& ... kni#p12208" onclick="window.open(this.href);return false;) að hægt er að fá svona gataplötur í Ferró, þar sem stærðin á götunum er 2x10mm. Er svoleiðis gatastærð heppileg fyrir meskinguna eða hefur fólk verið að lenda í vandræðum með það (korn að komast í gegn, stíflað, osfrv.)?