Page 1 of 1

Blygðunarlaus auglýsing

Posted: 15. Jul 2009 00:33
by Eyvindur
Afsakið frekjuna í mér, ef mig skyldi kalla.

Mig langaði bara að auglýsa plötu hljómsveitarinnar minnar, sem við vorum loksins að koma frá okkur, um 4 árum eftir að við lögðum upp (og 3 árum eftir að við tókum kvikindið upp). Hún er fáanleg á snilldarsíðunni Gogoyoko.

http://beta.gogoyoko.com/store/artist/m ... vescompany

Endilega hlustið allavega, hvort sem þið kaupið eður ei... Hilsen.