Page 1 of 1

Nýliði

Posted: 25. May 2012 13:53
by Canute
Ég vil byrja á því að þakka fyrir frábæran vef og allar þær góðu hugmyndir og upplýsingar sem ég hef fundið hér.

Knútur heiti ég og hef verið að brugga öl í huganum á annað ár en lét loks verða af því í alvöru fyrir stuttu í félagi við nágranna minn.

Við byrjuðum á BIAB kittinu frá brew.is og nú eru á flöskum BeeCave og Hafra proter.
Þetta gekk allt saman frekar vel nema BeeCave varð í veikara lagi, en OG varð 1.042 og FG 1.006 = 4,76%

Menn síðan bara frekar spenntir fyrir fyrsta testi (á Bee Cave) í kvöld til að kanna bragð og kolsýru ( 10 dagar komnir á flösku )

Takk fyrir mig :)

Re: Nýliði

Posted: 25. May 2012 15:15
by helgibelgi
Velkominn og til hamingju með fyrsta bjórinn!

Re: Nýliði

Posted: 25. May 2012 20:09
by bergrisi
Velkominn.

Re: Nýliði

Posted: 26. May 2012 09:41
by sigurdur
Velkominn og til hamingju með bjórinn :)