Kæling á virt
Posted: 21. May 2012 16:15
Sælir,
nú er stefnan tekin á að fjárfesta í útbúnaði til að kæla virt fyrir gerjun, eins og staðan er í dag læt ég hann kólna yfir nótt og set ger svo í næsta dag. Þessi aðferð er svosem ágæt en ég hef þurft að aðlaga humlaíbætur eftir þessu.
Nú langar mig til að stytta hjá mér bruggdaginn og ná þessu öllu í einu.
Því spyr ég:
Hvort mælið þið með andstreymis kæli (counter flow) eða kaffæringar kæli (immersion)?
Hvað hefur hentað ykkur best?
nú er stefnan tekin á að fjárfesta í útbúnaði til að kæla virt fyrir gerjun, eins og staðan er í dag læt ég hann kólna yfir nótt og set ger svo í næsta dag. Þessi aðferð er svosem ágæt en ég hef þurft að aðlaga humlaíbætur eftir þessu.
Nú langar mig til að stytta hjá mér bruggdaginn og ná þessu öllu í einu.
Því spyr ég:
Hvort mælið þið með andstreymis kæli (counter flow) eða kaffæringar kæli (immersion)?
Hvað hefur hentað ykkur best?