Page 1 of 1

Byrjandi mættur

Posted: 18. May 2012 17:24
by gni
Sæl öll,
þessi síða er víst must fyrir alla brugg-áhugamenn og meðmæli síðunnar óumdeilanlega góð.
Ég hlakka til að brugga með ykkur í framtíðinni og æfa listina í bjórbruggun.

bestu kveðjur,
Gunnar

Re: Byrjandi mættur

Posted: 18. May 2012 17:27
by helgibelgi
Velkominn Gunnar!

Þetta áhugamál á líklega eftir að gleypa þig allan á endanum, en þú munt ekki sjá eftir því! :beer:

Re: Byrjandi mættur

Posted: 18. May 2012 17:59
by bergrisi
Velkominn.

Þetta er snilldar áhugamál. Gangi þér vel.

Re: Byrjandi mættur

Posted: 18. May 2012 18:18
by sigurdur
Velkominn Gunnar.
Gangi þér vel :)

Re: Byrjandi mættur

Posted: 18. May 2012 18:46
by gni
Ég er heppinn því ég er með kennara, vinur minn sem hefur verið hér í ár eða svo.