Page 1 of 1

Humlaplöntur + frost :-(

Posted: 16. May 2012 12:14
by ElliV
Hvernig fóru humlaplönturnar hjá ykkur sem eru að rækta núna í kuldakastinu?
Er með 2 plöntur 1 stk First gold sem var orðin um 20 cm há og virðist hafa sloppið
en Phonix sem var orðin um 70 cm há efsti hlutinn drapst en vonandi er neðri helmingurinn í lagi og fari bara að vaxa útfrá efst á honum.

Re: Humlaplöntur + frost :-(

Posted: 16. May 2012 13:37
by kalli
Brewers Gold, 40cm
Fuggle, 40cm
Wye Target, 20cm en er með mun fleiri rótarskot

Allar líta vel út