Page 1 of 1

Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 11. May 2012 20:01
by kristfin
...og bananar útum allt -- eða það var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég opnaði gerjunarskápinn 3 dögum eftir að hefe weizzen var smellt þangað inn.

50/50 pilsner og hveiti malt, 3068 ger, klikkar aldrei

sumarið er komið

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 11. May 2012 21:58
by helgibelgi
haha nákvæmlega það sama og ég hélt þegar ég opnaði bruggherbergið um daginn. 3068 :fagun:

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 12. May 2012 16:10
by sigurdur
Snilld..

Get ég fengið krukku frá öðrum hvorum ykkar þegar þið eruð búnir að gerja?

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 12. May 2012 21:00
by helgibelgi
sigurdur wrote:Snilld..

Get ég fengið krukku frá öðrum hvorum ykkar þegar þið eruð búnir að gerja?
Að sjálfsögðu, Sigurður! Stefni á flöskun 19. maí. Getur fengið gerið þá eða einhvern tímann eftir það :)

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 13. May 2012 14:09
by sigurdur
Tær snilld :)
Ég stefni þá á að vera klár í bjórgerð um 19. :)

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 15. May 2012 15:26
by Erlendur
Ef þú átt nóg fyrir tvo værum við líka til í ger hjá þér!
helgibelgi wrote:
sigurdur wrote:Snilld..

Get ég fengið krukku frá öðrum hvorum ykkar þegar þið eruð búnir að gerja?
Að sjálfsögðu, Sigurður! Stefni á flöskun 19. maí. Getur fengið gerið þá eða einhvern tímann eftir það :)

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 15. May 2012 17:18
by helgibelgi
Erlendur wrote:Ef þú átt nóg fyrir tvo værum við líka til í ger hjá þér!
Það hlýtur að vera nóg fyrir okkur alla :) annars hlýtur Kristfin að eiga handa ykkur ef það vantar hjá mér. Svo er alltaf hægt að splitta þessu í minni skammta og gera starter til að byggja upp fjöldann sem þarf. Eruð þið með svoleiðis? þeas Stir plate?

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 15. May 2012 23:13
by kristfin
það verður nóg í margar laganir frá mér. en sennilega set ég ekki á kút fyrr en um helgina.

gaman að segja frá því að ég byrjaði með afleggjara frá sigga sem getur þá fengið hann aftur með vöxtum

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 16. May 2012 02:15
by Benni
Erlendur wrote:Ef þú átt nóg fyrir tvo værum við líka til í ger hjá þér!
helgibelgi wrote:
sigurdur wrote:Snilld..

Get ég fengið krukku frá öðrum hvorum ykkar þegar þið eruð búnir að gerja?
Að sjálfsögðu, Sigurður! Stefni á flöskun 19. maí. Getur fengið gerið þá eða einhvern tímann eftir það :)
Ég á líka 2 krukkur hérna hjá mér sem ég má missa ef fleirum vantar, mæli samt með að gera starter þar sem þetta er búið að liggja í ísskápnum í svoldinn tíma

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 16. May 2012 22:13
by sigurdur
kristfin wrote:það verður nóg í margar laganir frá mér. en sennilega set ég ekki á kút fyrr en um helgina.

gaman að segja frá því að ég byrjaði með afleggjara frá sigga sem getur þá fengið hann aftur með vöxtum
Hrein Schnilld! :-)

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 22. May 2012 22:42
by kristfin
minn er kominn á kút, setti 3068 kökuna í 2 stórar krukkur (ready to pitch) og 2 litlar til að vekja upp. áhugsamir geta fengið.

sendið mér línu á kristfin@gmail.com

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 23. May 2012 11:46
by helgibelgi
Ég er líka með 2 krukkur, eina stóra og eina litla.

Re: Chicita vörubíllinn valt...

Posted: 12. Jun 2012 15:30
by sigurdur
Loksins loksins get ég gefið mér tíma í að búa til bjór ...!!

Eigið þið krukkurnar til? Get ég sótt? :)