Page 1 of 1

Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 6. May 2012 22:26
by halldor
Mánudagsfundur maí mánaðar verður haldinn á KEX, mánudaginn 7. maí kl. 20:30.
Stjórn fágunar verður því miður fjarri góðu gamni að þessu sinni, en vonandi láta sem flestir sjá sig.
Látið endilega vita hér í þræðinum hvort þið ætlið að mæta.

Efni fundar:
Almenn umræða

Endilega mætið með smakk :)

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 6. May 2012 22:26
by halldor
Ég kemst því miður ekki í þetta skiptið :(

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 00:02
by helgibelgi
Kemst því miður ekki. Próf á þriðjudeginum :(

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 01:46
by Benni
ætla reyna mæta, orðið alltof langt síðan maður mætti síðast.

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 09:38
by bjarkith
Próf hjá mér líka svo ég mæti ekki.

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 10:14
by sigurdur
Ég er að ná mér af veikindum þannig að ég mæti ekki, því miður.

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 14:26
by Classic
Orð dagsins virðist vera próf. Þannig er það hér á bæ líka, kemst ekki, þarf að liggja yfir bókunum.

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 17:17
by viddi
Sama hér - nema ég þarf að fara yfir þessi blessuðu próf.

Re: Mánudagsfundur maímánaðar, 7. maí kl. 20.30

Posted: 7. May 2012 17:33
by Benni
Benni wrote:ætla reyna mæta, orðið alltof langt síðan maður mætti síðast.
það endar víst þannig að ég komist ekki heldur