Sælir
Posted: 3. May 2012 19:24
Félagi minn bennti mér á þessa síðu og ég kom á síðustu bjórgerðarkeppni (28.april).
Ég er fyrst og fremst áhugamaður um drykkju á bjór en eftir keppnina sé ég mér ekki fært annað en að undirbúa bruggun á eigin spítur.
Er ekki vel að því kominn eins og er en góðir hlutir gerast hægt og hlakka til að baða mig upplýsingum og hafa aðgang að fólki eins og ykkur. Þvílkt magn af fróðleik sem er að finna hérna og þvílíkar útfærslur sem komnar eru (Snillingar).
Hlakka til að komast í leikinn og sýna hvað í mér býr.
Ég er fyrst og fremst áhugamaður um drykkju á bjór en eftir keppnina sé ég mér ekki fært annað en að undirbúa bruggun á eigin spítur.
Er ekki vel að því kominn eins og er en góðir hlutir gerast hægt og hlakka til að baða mig upplýsingum og hafa aðgang að fólki eins og ykkur. Þvílkt magn af fróðleik sem er að finna hérna og þvílíkar útfærslur sem komnar eru (Snillingar).
Hlakka til að komast í leikinn og sýna hvað í mér býr.