Page 1 of 1

Sælir

Posted: 3. May 2012 19:24
by Davíð Örn
Félagi minn bennti mér á þessa síðu og ég kom á síðustu bjórgerðarkeppni (28.april).

Ég er fyrst og fremst áhugamaður um drykkju á bjór en eftir keppnina sé ég mér ekki fært annað en að undirbúa bruggun á eigin spítur.

Er ekki vel að því kominn eins og er en góðir hlutir gerast hægt og hlakka til að baða mig upplýsingum og hafa aðgang að fólki eins og ykkur. Þvílkt magn af fróðleik sem er að finna hérna og þvílíkar útfærslur sem komnar eru (Snillingar).

Hlakka til að komast í leikinn og sýna hvað í mér býr.

Re: Sælir

Posted: 3. May 2012 20:25
by atax1c
Velkominn :fagun:

Re: Sælir

Posted: 3. May 2012 20:30
by bergrisi
Velkominn og þetta er ekki svo flókið. Uppskeran yfirleitt alltaf mjög ánægjuleg.

Re: Sælir

Posted: 3. May 2012 21:14
by sigurdur
Velkominn í hópinn.
Núna er bara að taka stökkið og byrja að rannsaka hvað þú þarft til að byrja.

Re: Sælir

Posted: 3. May 2012 22:44
by gosi
Velkominn meistari.

Mikill snillingur þessi vinur þinn, að benda þér á þessa síðu.

Vona að þú stökkvir fljótt á búnað til að brugga.

Með kveðju, Gosi.

Re: Sælir

Posted: 3. May 2012 23:49
by viddi
Velkominn

Re: Sælir

Posted: 4. May 2012 09:25
by helgibelgi
Velkominn í hópinn!

Mæli með BIAB fyrir byrjanda eins og þig (og mig :mrgreen: ): þarft ekki nema poka undir kornið í meskingu, síðan fjarlægirðu hann og sýður. Það gerist ekki einfaldara! Það fæst held ég allt hjá Hrafnkatli á brew.is...

Gangi þér vel!

Re: Sælir

Posted: 8. May 2012 23:37
by halldor
Velkominn Davíð og takk fyrir síðast, þetta kvöld var alls ekki sem verst. Láttu endilega eins og heima hjá þér og gramsaðu að vild.
Vertu óhræddur við að spyrja ef þú hefur einhverjar spurningar.