Page 1 of 1
Tengi fyrir Corneliuskúta
Posted: 2. May 2012 11:36
by Dori
Sælir
Hvar fær maður tengi t.a. skrúfa slöngur upp á Cornelius-tengi, svona eins og á myndinni?
Re: Tengi fyrir Corneliuskúta
Posted: 2. May 2012 11:53
by hrafnkell
barka.
Re: Tengi fyrir Corneliuskúta
Posted: 2. May 2012 13:01
by kristfin
ég nota svona:
http://www.northernbrewer.com/shop/1-4- ... l-nut.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.northernbrewer.com/shop/flar ... asher.html" onclick="window.open(this.href);return false;
hef ekki fundið þetta hér heima
er síðan með allt dótið með kvarttommu gengjum þá er þetta allt plug and play.
þessar nælon pakkningar eru auðsynlegar þegar tengin eru stál í stál. þarf ekki fyrir kútatengin.
tengin sem renna inn í slönguna eru líka svo beitt að það þarf ekki að setja strap eða klemmu á
Re: Tengi fyrir Corneliuskúta
Posted: 2. May 2012 17:25
by hrafnkell
Færð #1 í barka.. Veit ekki með pakkninguna, ég pantaði mínar að utan á sínum tíma.