Page 1 of 1

Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann botn

Posted: 30. Apr 2012 13:28
by gugguson
Sælir herramenn.

Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en helst ekki minna).?

Ég myndi síðan bara setja bolta á hana fyrir fætur.

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Posted: 30. Apr 2012 15:31
by rdavidsson
gugguson wrote:Sælir herramenn.

Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en helst ekki minna).?

Ég myndi síðan bara setja bolta á hana fyrir fætur.
Èg sà svona grind í Europris úti à granda í gær, minnir ad hun hafi verid 42cm i diameter. Kostadi um 800 kr!!

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Posted: 30. Apr 2012 15:34
by gugguson
GLÆSILEGT! Ég þangað.

Takk fyrir ábendinguna.
rdavidsson wrote:
gugguson wrote:Sælir herramenn.

Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en helst ekki minna).?

Ég myndi síðan bara setja bolta á hana fyrir fætur.
Èg sà svona grind í Europris úti à granda í gær, minnir ad hun hafi verid 42cm i diameter. Kostadi um 800 kr!!

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Posted: 7. Aug 2013 13:16
by Plammi
Nú er Europris ekki lengur til, hvar væri best að fá svona pizza-net í dag?

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Posted: 7. Aug 2013 14:25
by rdavidsson
Plammi wrote:Nú er Europris ekki lengur til, hvar væri best að fá svona pizza-net í dag?
Ég keypti í Fastus á sínum tíma... Er að smíða nýjan pott núna, keypti gataplötu með 8mm götum hjá Málmtækni, 40x40 plata kostaði um 3 þúsund, 3mm riðfrítt, það ætti að endast "endalaust", pizza netin slappast með tímanum.