Spurning varðandi hámarks magn í lögun í 72L BIAB potti
Posted: 30. Apr 2012 11:32
Góðan daginn herramenn og takk fyrir síðast - mjög vel heppnað kvöld.
Ég er með spurningu varðandi magn í lögun þegar kemur að BIAB. Ég er með 72L pott og hef bara verið að taka einfaldar lagnir. Nú ber hinsvegar svo við að ég er að fara að setja í brúðkaupsöl og þarf töluvert magn. Get ég bruggað 50L með góðu móti í þessum potti? Ég sé fyrir mér að bæta vatni í eftir meskingu.
Önnur spurning: Beersmith prófíllinn sem ég hef verið að nota þyrfti væntanlega að skala upp og stilla það að maður bæti við vatni eftir mesinguna. Er einhver með dæmi um þennan prófíl sem ég gæti unnið útfrá?
Ég er með spurningu varðandi magn í lögun þegar kemur að BIAB. Ég er með 72L pott og hef bara verið að taka einfaldar lagnir. Nú ber hinsvegar svo við að ég er að fara að setja í brúðkaupsöl og þarf töluvert magn. Get ég bruggað 50L með góðu móti í þessum potti? Ég sé fyrir mér að bæta vatni í eftir meskingu.
Önnur spurning: Beersmith prófíllinn sem ég hef verið að nota þyrfti væntanlega að skala upp og stilla það að maður bæti við vatni eftir mesinguna. Er einhver með dæmi um þennan prófíl sem ég gæti unnið útfrá?