Page 1 of 1
Korinna
Posted: 7. May 2009 20:00
by Korinna
Sælir.
Korinna heiti ég og er konan hans Hjalta.
Vonandi fara að skrá sig einhverjar stelpur hérna líka

Re: Korinna
Posted: 7. May 2009 20:51
by arnilong
Já, flott hjá þér að taka frumkvæðið þar!
Re: Korinna
Posted: 7. May 2009 21:21
by Andri
Brilliant, heirðu ég var að spjalla við hann Hjalta og hann sagði að þú hefðir mikinn áhuga á súrdeigi og bakstri, vonandi skellirðu inn einhverjum uppskriftum seinna.
Ég hef verið að fikta rosalega mikið við pítsagerð en ég hef bara ekki náð að fullkomna pítsadeigið, hef gert ýmsar tilraunir með hunang & bbq sósu í deigið sem hefur nú heppnast ágætlega. Deigið hefur annaðhvort ekki lyft sér nóg eða of lítið, næ aldrei þessu fullkomna millistigi.
Re: Korinna
Posted: 7. May 2009 22:08
by Eyvindur
Glæsilegt. Hef einmitt saknað þess á spjallborðum sem ég hef verið á að hafa fleira kvenfólk... Vonandi eykst það.
Re: Korinna
Posted: 7. May 2009 23:41
by Stulli
Frábært, endilega koma með punkta varðandi súrdeig. Nokkuð sem að maður hefur alltaf ætlað að gera...
Re: Korinna
Posted: 9. May 2009 02:09
by sigurjon
Ah! Ég er hræddur við konur...
