Page 1 of 1

Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 20:20
by Gvarimoto
Sælir strákar, ég á nokkur gömul video þar sem ég er að opna og hella bjór á youtube og var að hugsa um að gera annað í kvöld af bjór kitti + LME úr hagkaup, og hugðist pósta því hér svo ég ákvað að henda inn öllum hinum sem ég á líka.

(var ekki viss hvar þetta ætti heima hérna, svo ég pósta þessu bara hér.)


Endilega ef þið eigið svona video eða viljið taka upp svona video's bara go for it og pósta þeim, alltaf gaman að sjá fallegan bjór í glasi ;)
(þarf ekkert að vera flott, bara opna flösku og hella, eða úr krana í glas, sýnið okkur hvernig verkin ykkar líta út :)


Hér eru mín;

http://www.youtube.com/watch?v=NkeCIc2NW-g" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=NAbY7YgoDmU" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=iVYD2O9gd_s" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=p2KjWGOSY2Q" onclick="window.open(this.href);return false;


Svo kemur væntanlega nýtt inn á eftir :)

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 21:00
by bergrisi
Gaman af þessu. Kannski maður geri bíó við tækifæri.

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 21:05
by halldor
Ef þetta kveikir ekki bjórþorsta þá gerir ekkert það :)
Ég ætla að fá mér bjór.

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 21:14
by Gvarimoto
halldor wrote:Ef þetta kveikir ekki bjórþorsta þá gerir ekkert það :)
Ég ætla að fá mér bjór.

:skal:

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 23:32
by Gvarimoto
Nýjasta videoið

http://www.youtube.com/watch?v=4gadZfVDzTY" onclick="window.open(this.href);return false;

Ákvað að fara aðra leið með þetta video, það er drama í þessu :)

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 23:48
by bergrisi
Nýja myndbandið er flott. Mikið drama. Hafði virkilega gaman af þessu. Endilega komdu með fleiri og ég hvet aðra til að gera slíkt hið sama.

Fer nú í það að skrifa handrit af bjórsmökkunarvideo.

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 23. Apr 2012 23:51
by Gvarimoto
bergrisi wrote:Nýja myndbandið er flott. Mikið drama. Hafði virkilega gaman af þessu. Endilega komdu með fleiri og ég hvet aðra til að gera slíkt hið sama.

Fer nú í það að skrifa handrit af bjórsmökkunarvideo.

Flottur! Vona að fleirri taki þátt :)
Forritið sem ég notaði heitir iMovie fyrir iPad, tók mig ca 15min að læra á það og gera þetta allt :)

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 3. May 2012 18:34
by Proximo
Sæll

Hvar finnurðu LME í Hagkaup? og í hvaða Hagkaups verslun? :o :D

Re: Video af bjórsmökkun eða tengt því

Posted: 3. May 2012 19:29
by Plammi
Ætti að vera hægt að fá þetta í öllum verslunum hagkaups, væntalega í heilsuvörudeildinni, eða jafnvel barnadeildinni því þetta er gefið ungbörnum til að mýkja hægðir.
Þetta er pottþétt til í apótekum veit ég en ég man ekki hvað þetta kostar þar.

Svo er hérna einhver umræða um þetta líka : http://www.fagun.is/viewtopic.php?f=8&t ... act#p18362" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;