Önnur humlakönguló
Posted: 23. Apr 2012 14:19
Þar sem maður er í stöðugri þróun með bruggið ákvað ég að búa til humlakönguló.
Fór í Byko og keypti eftirfarandi:
1m langan snitteinn
6 skinnur
6 rær
1 málmhring, veit ekki hvað þetta heitir.
1 humlapoki. Keypt í Rúmfatalagerinum. Fékkst í gardínupakka með öðrum brúnum á litinn.
Ég sagaði snitteininn niður í þrjá 21,5 cm langa búta
og boraði svo þrjú göt með jöfnu millibili í málmhringinn.
Þurfti einnig að saga aðeins af málmhringnum.
Pokann saumaði ég sjálfur, ummálið hefði mátt vera meira
á honum því það er smá leikur að koma honum á kantana.
Pokinn er 66,5 cm langur, breiðastur 17,5 cm. Efst er hann
sirka 16 cm.
Mæli með að þeir sem sauma hafi hann stærri frekar en minni.
Asnaðist til að hafa hann tæpan til að spara efni.
Spurning um að hafa hann talsvert breiðari að neðan næst.
Svo koma myndir.
Fór í Byko og keypti eftirfarandi:
1m langan snitteinn
6 skinnur
6 rær
1 málmhring, veit ekki hvað þetta heitir.
1 humlapoki. Keypt í Rúmfatalagerinum. Fékkst í gardínupakka með öðrum brúnum á litinn.
Ég sagaði snitteininn niður í þrjá 21,5 cm langa búta
og boraði svo þrjú göt með jöfnu millibili í málmhringinn.
Þurfti einnig að saga aðeins af málmhringnum.
Pokann saumaði ég sjálfur, ummálið hefði mátt vera meira
á honum því það er smá leikur að koma honum á kantana.
Pokinn er 66,5 cm langur, breiðastur 17,5 cm. Efst er hann
sirka 16 cm.
Mæli með að þeir sem sauma hafi hann stærri frekar en minni.
Asnaðist til að hafa hann tæpan til að spara efni.
Spurning um að hafa hann talsvert breiðari að neðan næst.
Svo koma myndir.