Korkað á belgískar flöskur
Posted: 8. Jul 2009 22:21
				
				Sælir,
Ég tapppaði og korkaði belgískt sterkt ljósöl um daginn og ákvað þá að prófa belgísku flöskurnar mínar. Korka og hettur hafði ég verslað fyrir löngu en það er t.d. hægt að fá þetta hér:
http://morebeer.com/search/102304//2" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar er þetta orðið foxdýrt núna og ég á líklega ekki eftir að kaupa fleiri korka þegar þeir klárast. Þennan korktappatroðara notaði ég:
http://aman.is/index.php?page=shop.prod ... p&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er rosalega ánægður með árangurinn. Flöskurnar voru úr öllum áttum, allskyns lambic og trappist flöskur sem ég hef sankað að mér undanfarin ár. Rosalega er gaman að eiga svona vel pakkaðan bjór. Ég held að ég verði bara að skella mér í illustrator og teikna miða...... Hér er árangurinn:
http://3.bp.blogspot.com/_FJOfOa53tuI/S ... G_7057.JPG
			Ég tapppaði og korkaði belgískt sterkt ljósöl um daginn og ákvað þá að prófa belgísku flöskurnar mínar. Korka og hettur hafði ég verslað fyrir löngu en það er t.d. hægt að fá þetta hér:
http://morebeer.com/search/102304//2" onclick="window.open(this.href);return false;
Reyndar er þetta orðið foxdýrt núna og ég á líklega ekki eftir að kaupa fleiri korka þegar þeir klárast. Þennan korktappatroðara notaði ég:
http://aman.is/index.php?page=shop.prod ... p&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er rosalega ánægður með árangurinn. Flöskurnar voru úr öllum áttum, allskyns lambic og trappist flöskur sem ég hef sankað að mér undanfarin ár. Rosalega er gaman að eiga svona vel pakkaðan bjór. Ég held að ég verði bara að skella mér í illustrator og teikna miða...... Hér er árangurinn:
http://3.bp.blogspot.com/_FJOfOa53tuI/S ... G_7057.JPG
 )
 )