Page 1 of 1

Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 08:32
by ulfar
Forskrá þarf alla bjóra til keppni. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi form einu sinni fyrir hvern bjór.

https://docs.google.com/spreadsheet/vie ... c6MQ#gid=0

Þar sem framboð á dómurum er mjög takmarkað á Íslandi geta aðeins 36 bjórar komist í keppnina samkvæmt valreglum sem lýst er í forminu.

Skráningarfrestur er 18. apríl og það er gott, vegna valreglna, að skrá bjóra inn sem fyrst.

Frekari leiðbeiningar (t.d. varðandi merkingu á flöskum) verða sendar 19. apríl þegar ljóst er hvaða bjórar verða í keppninni.
Þeir sem treysta sér ekki til að senda bjóranna inn milli 19. apríl og 26. apríl (t.d. vegna ferðalaga) geta sent póst á ulfar gegnum sjpallið.

kv. Úlfar

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 11:57
by hrafnkell
Skráður!

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 12:18
by gugguson
Skráður, ætla bara að senda inn einn bjór þar sem hann er öruggur sigurvegari. :vindill:

Mega flöskurnar vera merktar, þ.e. með miða?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 12:19
by bjarkith
Skráður og já hvernig eigum við að merkja flöskur?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 13:50
by ulfar
Búinað uppfæra svarið. Frekari leiðbeiningar verða sendar út 19 apríl.

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 14:40
by bergrisi
Búinn að skrá einn. Verður gaman að fá umsögn fagaðila um bjórinn.

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 4. Apr 2012 22:14
by Classic
Búinn að sækja um :skal:

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 5. Apr 2012 12:52
by sigurdur
Skráður! :-)

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 13. Apr 2012 19:34
by helgibelgi
Er búinn að skrá 3 bjóra núna!! :massi: Reyndar er einn þeirra með honum Bjarka..

En hvernig lítur þetta út, eru margir bjórar komnir inn?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 15. Apr 2012 20:58
by ulfar
Skráningarstaðan er þessi: Mjög stutt þangað til fullt en þó eru nokkur pláss laus!

kv. Úlfar

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 15. Apr 2012 21:12
by ulfar
Skráningarstaðan er þessi: Mjög stutt þangað til fullt en þó eru nokkur pláss laus!

kv. Úlfar

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 16. Apr 2012 23:05
by Feðgar
Jæja þá erum við feðgarnir loksins búnir að skrá.

Vonandi komast þeir að.

Ath að þeir eru báðir undir sama notenda nafninu en á sitt hvoru nafninu.

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 17. Apr 2012 18:18
by karlp
Bad time to come home from overseas... :)

So, do I even consider putting in some beers that have never been tasted?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 17. Apr 2012 20:32
by halldor
karlp wrote:Bad time to come home from overseas... :)

So, do I even consider putting in some beers that have never been tasted?
Auðvitað skellirðu þeim í keppnina :)

Svo er dagurinn í dag - síðasti srkáningardagur!

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 19. Apr 2012 13:00
by atlios
Er maður of seinn? Var ekkert að stressa mig á þessu :shock:

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 19. Apr 2012 15:27
by helgibelgi
Hvernig var með miðana?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 21. Apr 2012 01:19
by OliI
Hva er ad fretta af midum og skraningu?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 21. Apr 2012 02:32
by halldor
atlios wrote:Er maður of seinn? Var ekkert að stressa mig á þessu :shock:
Því miður var skráningarfrestur aðeins til miðnættis 18. apríl.
Færri komust að en sóttu um þar sem fjöldinn var takmarkaður í ár svo dómarar gætu dæmt þetta án þess að eiga á hættu að fá áfengiseitrun :)
Þess má geta að aðeins voru örfáir sem ekki komust að. Það lítur því út fyrir að menn hafi vandað valið í ár og ekki sent lakari bjórana sína.

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 21. Apr 2012 02:36
by halldor
helgibelgi wrote:Hvernig var með miðana?
You've got mail
OliI wrote:Hva er ad fretta af midum og skraningu?
You've got mail

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 23. Apr 2012 12:23
by Oli
OliI wrote:Hva er ad fretta af midum og skraningu?
ég spyr þess sama?

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Posted: 23. Apr 2012 12:44
by halldor
Oli wrote:
OliI wrote:Hva er ad fretta af midum og skraningu?
ég spyr þess sama?
Þetta á allt að vera komið á mailið ykkar sem þið gáfuð upp við skráningu bjóranna í keppnina.
Ég skal fara yfir það hvort einhver hafi orðið útundan.
Endilega sendið mér PM ef þið hafið ekki fengið staðfestingarmail frá Úlfari.