APA
Posted: 3. Apr 2012 22:48
Ég ákvað að prufa að búa til fölöl með einungis einni tegund af malti (Pale ale) og einni humla tegund (Cascade).
5kg pale ale malt
Meski hitastig 65°C sem reyndar féll í 62°C á 1,5 klst.
Ég hef ekki aðstæður til að kæla virtinn og því hef ég verið að prufa mig áfram með humla íbætur.
bætti humlum í sem FWH - 15g cascade
svo 30g þegar 40 mín voru eftir
og önnur 30g þegar 5 mín voru eftir ásamt 1 whirlfloc.
Virturinn stóð í suðutunnuni í sólarhring og kólnaði, gerjun var svo komin í gang daginn eftir að gerið var sett út í.
Ger: Safale-05
OG 1.054
í dag er þetta komið í 1.010, sýnið bragðaðist vel en er aðeins bitrara en ég ætlaði mér.
Það var hinsvegar eitt sem kom mér á óvart áðan, ofan á bjórnum er þykkt lag af þéttri ljósri froðu sem féll að litlum hluta til botns þegar ég færði fötuna. Ég hef aldrei lent í þessu áður.
Þegar ég setti gerið út í hristi ég vel og það myndaðist talsverð froða, ég gerja í fötu og því sá ég ekki hvort hún féll saman og varð svo að þessari þéttu í framhaldinu.
Hafið þið séð svona áður?
Ég ætlaði að fleyta honum á aðra fötu á morgun og þurrhumla, ætli það sé nokkuð að því?
5kg pale ale malt
Meski hitastig 65°C sem reyndar féll í 62°C á 1,5 klst.
Ég hef ekki aðstæður til að kæla virtinn og því hef ég verið að prufa mig áfram með humla íbætur.
bætti humlum í sem FWH - 15g cascade
svo 30g þegar 40 mín voru eftir
og önnur 30g þegar 5 mín voru eftir ásamt 1 whirlfloc.
Virturinn stóð í suðutunnuni í sólarhring og kólnaði, gerjun var svo komin í gang daginn eftir að gerið var sett út í.
Ger: Safale-05
OG 1.054
í dag er þetta komið í 1.010, sýnið bragðaðist vel en er aðeins bitrara en ég ætlaði mér.
Það var hinsvegar eitt sem kom mér á óvart áðan, ofan á bjórnum er þykkt lag af þéttri ljósri froðu sem féll að litlum hluta til botns þegar ég færði fötuna. Ég hef aldrei lent í þessu áður.
Þegar ég setti gerið út í hristi ég vel og það myndaðist talsverð froða, ég gerja í fötu og því sá ég ekki hvort hún féll saman og varð svo að þessari þéttu í framhaldinu.
Hafið þið séð svona áður?
Ég ætlaði að fleyta honum á aðra fötu á morgun og þurrhumla, ætli það sé nokkuð að því?

