Yeast starter - mjög mikið af kögglum í starternum
Posted: 3. Apr 2012 15:46
Sælir herramenn
Ég var að setja í gang "yeast starter" á "stir" plötu og tek eftir því að það er mjög mikið af pínulitlum klumpum fljótandi út um allt eins og ég hafi ekki þrifið pottinn áður en ég sauð dme-ið. Ég hef ekki séð þetta áður hjá mér í starterum. Vitið þið hvað þetta getur verið - getur verið að gerið sé svona rosalega flocculant að vökvinn verði eins og hann sé mjög "skítugur"?
Þegar ég opnaði gerstuatinn þá sprautaðist út á fingurna og lak ofaní starterinn - er mikil hætta á að ég hafi skemmt starterinn með því (vandamálið að ofan er ekki af þeim völdum því að ég tók strax eftir þessu).
Ég er að nota California ger frá White labs.
Ég var að setja í gang "yeast starter" á "stir" plötu og tek eftir því að það er mjög mikið af pínulitlum klumpum fljótandi út um allt eins og ég hafi ekki þrifið pottinn áður en ég sauð dme-ið. Ég hef ekki séð þetta áður hjá mér í starterum. Vitið þið hvað þetta getur verið - getur verið að gerið sé svona rosalega flocculant að vökvinn verði eins og hann sé mjög "skítugur"?
Þegar ég opnaði gerstuatinn þá sprautaðist út á fingurna og lak ofaní starterinn - er mikil hætta á að ég hafi skemmt starterinn með því (vandamálið að ofan er ekki af þeim völdum því að ég tók strax eftir þessu).
Ég er að nota California ger frá White labs.