Page 1 of 1
Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 30. Mar 2012 23:00
by ulfar
Tíminn flýgur og nú styttist í næsta mánudagsfund. Eins og síðustu skipti verður fundurinn haldinn í gymminu (stóri salurinn) á KEX hostel.
Staður: KEX
Tími: Mánudagurinn 2. apríl kl. 20:00 - 23:00
Atriði fundar: Bjórgerðarkeppnin 2012, smakk, almenn umræða
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 31. Mar 2012 14:11
by helgibelgi
Ég mæti! Líklega með porter með mér

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 31. Mar 2012 14:14
by bjarkith
Ég kem!
Er þetta opinn fundur? Félagi minn hefur áhuga á að kíkja.
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 1. Apr 2012 18:20
by viddi
Er einhver á leið úr háborg heimabruggsins, Hafnarfirði, sem gæti leyft mér að "fljóta" með?
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 12:25
by halldor
bjarkith wrote:Ég kem!
Er þetta opinn fundur? Félagi minn hefur áhuga á að kíkja.
Já þetta er galopinn fundur. Endilega taka félaga þinn með

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 13:02
by Dabby
Ég ætla að stefna á að mæta.
Veit bara ekki hvernig það gengur að koma með smakk... svona ef ég kem á hjóli.
Það er frekar hætt við að gruggið verið ekki lengur á botninum þegar ég kem á áfangastað.
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 17:35
by ulfar
Ég mæti með eitthvað gleðilegt.
kv. Úlfar
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 18:00
by hrafnkell
Ég ætla að mæta, ef konan leyfir mér að leika við ykkur. Hugsanlega með aldraðan IIPA, hugsanlega ekki. Spennandi!
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 19:24
by Classic
Mæti með rauða hænu í bakpokanum
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 19:46
by bergrisi
Kemst því miður ekki. Mun hugsa til ykkar meðan ég græja hitastýringar sem ég keypti hjá Hrafnkeli í dag og undirbý næstu brugganir.
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 2. Apr 2012 23:15
by Classic
Góður fundur. Góður bjór, góður ostur, góðir pungar, og þó gengið rösklega til verks að tækla málefnin, í fyrsta skipti svo ég muni sem mér hefur ekki þótt ég missa af neinu þegar ég rýk út til að ná síðustu ferð með Ellefunni.
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 3. Apr 2012 01:34
by sigurdur
Frábær fundur, takk innilega fyrir mig!

Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 3. Apr 2012 08:37
by bjarkith
Já góðir bjórar, góðir ostar, eflaust góðir pungar(ef ég væri dómmaður á það) og góðir menn.
Takk fyrir mig!
Re: Mánudagsfundur næsta mánudag (2. apríl)
Posted: 3. Apr 2012 10:51
by Dabby
Snilldar fundur. Ég er einhvernveginn sáttari við bjórana mína eftir að hafa smakkað þá á sama tíma og það sem hinir komu með..
Og fengið að heyra álit annara á þeim.
Takk fyrir mig