Hitastýring
Posted: 27. Mar 2012 10:05
Sælir.
Ég var að fá mér Elitech STC-1000 stýringu hjá honum Hrafnkeli. Ætla að nota hana til að stýra kæliskáp. Þar sem ég hef ekki hundsvit á svona löguðu né rafmagni, datt mér í hug að einhver hérna gæti gefið mér imba heldar upplýsingar um hvernig ég ætti að tengja þetta.
Kær kveðja
Raggi
Ég var að fá mér Elitech STC-1000 stýringu hjá honum Hrafnkeli. Ætla að nota hana til að stýra kæliskáp. Þar sem ég hef ekki hundsvit á svona löguðu né rafmagni, datt mér í hug að einhver hérna gæti gefið mér imba heldar upplýsingar um hvernig ég ætti að tengja þetta.
Kær kveðja
Raggi