Hveitbjór eingöngu úr hveiti
Posted: 21. Mar 2012 16:05
Sælir, hafa einhverjir ykkar gert hveitibjór eingöngu úr möltuðu hveiti?
Ef svo er, er eithvað sem ég þarf að hafa í huga við meskingu(nota biab)?
Búinn að vera að leita af upplýsingum og uppskriftum en hef lítið sem ekkert fundið um svona bjóra, annað að þetta sé hægt.
Væri gaman að heyra einhverjar hugmyndir frá ykkur varðandi svona bjóra.
Er bæði búinn að vera að pæla í klassískum HefeWeizen eða Amerísku útgáfunni.
Ef svo er, er eithvað sem ég þarf að hafa í huga við meskingu(nota biab)?
Búinn að vera að leita af upplýsingum og uppskriftum en hef lítið sem ekkert fundið um svona bjóra, annað að þetta sé hægt.
Væri gaman að heyra einhverjar hugmyndir frá ykkur varðandi svona bjóra.
Er bæði búinn að vera að pæla í klassískum HefeWeizen eða Amerísku útgáfunni.