Page 1 of 1
Bjórkranar
Posted: 8. Jul 2009 15:11
by Oli
Vitið þið til þess að það sé hægt að kaupa bjórkrana og/eða turna einhversstaðar hér á landi?
Re: Bjórkranar
Posted: 8. Jul 2009 15:19
by Andri
Eina sem mér dettur í hug er að hafa samband við innflutningsaðila eins og gæjana sem flytja Stella Artois, hef séð flotta ceramic turna merkta Stella
Annars er líklega hægt að fá einhvern gæja til að sjóða ryðfríann stálturn handa þér og þú festir stútana sjálfur á... held að kostnaðurinn á stálinu hlýtur að vera um 5.000 kr...
Re: Bjórkranar
Posted: 8. Jul 2009 15:23
by Oli
Já ég er nú aðallega að hugsa um kranana sjálfa. Er kominn með kælikistu, þarf bara að smíða lok ofan á hana og smella krönum á, þá verður þetta flott:)
Re: Bjórkranar
Posted: 8. Jul 2009 17:51
by Eyvindur
Nú veit ég ekkert um það, en ég held að það gæti mögulega orðið eitthvað moj að fá krana sem eru hannaðir fyrir sanke kúta til að passa á corny kúta... Veit ekkert um það, en passið að hafa það á hreinu áður en þið farið að kaupa krana af heildsölu.
Re: Bjórkranar
Posted: 16. Jul 2009 21:12
by Squinchy
Auðveldast fyrir þig að panta þetta frá
http://www.northernbrewer.com, kranar passa á hvaða kúta sem er
Re: Bjórkranar
Posted: 18. Jul 2009 00:56
by karlp
northern brewer has the range, but they don't like shipping to iceland much. (fed ex international only)
http://www.brewersdiscount.com has the basics, much cheaper, and they ship usps, so much cheaper again.