Page 1 of 1

Centennial blonde

Posted: 8. Jul 2009 14:52
by Oli
Oli wrote:Loksins hafði ég tíma til að leggja í fyrsta all grain bjórinn! Byrjaði á að meskja kornið í 75 mínútur og tók svo tvöfalda skolun á þetta . Uppskriftin tók smávægilegum breytingum sl daga og lítur svona út núna ( miðað við að fá 30 lítra í gerjunarílát)

5,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 78,65 %
0,45 kg Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 7,08 %
0,45 kg Caramel/Crystal Malt - 20L (20,0 SRM) Grain 7,14 %
0,45 kg Vienna Malt (3,8 SRM) Grain 7,14 %
0,50 oz Centennial [10,00 %] (55 min) Hops 11,3 IBU
0,50 oz Centennial [10,00 %] (35 min) Hops 9,6 IBU
0,50 oz Cascade [5,50 %] (20 min) Hops 3,9 IBU
0,50 oz Cascade [5,50 %] (5 min) Hops 1,3 IBU
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs American Ale Yeast (Fermentis) Yeast-Ale

o.g. er 1.047 og ég fékk nákvæmlega 30 ltr.

26 IBU og 6,1 SRM

Þetta lofar góðu :skal:
Ég smellti þessu í secondary eftir viku og ætla að hafa það þar í nokkra daga, fer svo beint á kút og í force carb í kæli á meðan ég er í sumarfríi. Eðlisþyngdin var komin niður í 1.008 eftir vikugerjun.

Re: Centennial blonde

Posted: 9. Jul 2009 13:45
by Hjalti
Þetta er meeeega næs uppskrift!

Re: Centennial blonde

Posted: 14. Jul 2009 23:22
by Oli
þá er þessi tilbúinn til drykkjar...helvíti góður þó það séu aðeins 2 vikur síðan ég lagði í hann :beer:

Re: Centennial blonde

Posted: 14. Jul 2009 23:28
by Hjalti
namm.....

Þú ert hérmeð með formlegt boðskort heim til mín með þennan með þér! :)

Ég grilla þú kemur með bjórinn.

Re: Centennial blonde

Posted: 14. Jul 2009 23:34
by Oli
haha þú ert velkominn í grill og bjór ef þú kemur vestur :beer:

Re: Centennial blonde

Posted: 14. Jul 2009 23:35
by Hjalti
Það er nú ekki nema 20 tíma bíltúr fram og tilbaka er það ekki? :)

Re: Centennial blonde

Posted: 14. Jul 2009 23:51
by Oli
jú ef þú keyrir eins og áttræð kjélling :punk:

Re: Centennial blonde

Posted: 14. Jul 2009 23:55
by Hjalti
Hvað er maður lengi að keyra þetta?

Re: Centennial blonde

Posted: 15. Jul 2009 00:02
by Oli
fimm og hálfan tíma aðra leið ca.

Re: Centennial blonde

Posted: 15. Jul 2009 00:30
by Eyvindur
Semsagt, 11 tímar fram og til baka ;)

Re: Centennial blonde

Posted: 16. Jul 2009 22:56
by Andri
bara að keyra nógu fullur þá er maður kominn þarna á no time

Re: Centennial blonde

Posted: 25. Aug 2009 11:38
by Oli
Þessi kláraðist um helgina...hann var góður 2-3 vikum eftir að ég lagði í hann en núna eftir einn og hálfan mánuð í kútnum var hann orðinn helvíti góður! Mæli með að menn prófi þessa uppskrift við tækifæri ef menn eru að leitast eftir bjór sem höfðar til sem flestra.
Upphaflega uppskriftin er hér: http://www.homebrewtalk.com/f66/centenn ... all-42841/" onclick="window.open(this.href);return false;