Page 1 of 1

Corny frá Danmörku

Posted: 15. Mar 2012 11:42
by Hekk
sælir,

vildi bara benda á þessa síðu http://www.brygladen.com/fadol/cornelius.html" onclick="window.open(this.href);return false;

er svosem ekkert búin að taka það saman hvað þetta kostar frá þeim.

Re: Corny frá Danmörku

Posted: 15. Mar 2012 12:48
by hrafnkell
post.dk segir að það kosti um 300kr að senda kút til Íslands (gæti verið meira, þetta miðar bara við þyngd en ekki rúmmál sem skiptir líklega máli hér).

Það gerir verð per kút uþb 600kr (13.500 isk).

13.500 * 1.255 = 17.000kr. Svo er spurning hvort tollurinn laumi ekki 10% tolli eða vörugjöldum á, sem þýðir að kúturinn er kominn í uþb 20þús hingað kominn. Ef þeir vilja senda til Íslands.