Hátt FG í porter
Posted: 5. Mar 2012 09:02
Sælir,
Ég ætlaði að setja porter (Hafra porter, brew is) á flöskur um helgina, ákvað samt að mæla með flotvoginni fyrst. Mælingin sýndi 1.022 (OG 1.064, 2 vikur frá bruggdegi), hitastig er búið að vera við 17-19°C hjá mér allan tíman.
Ég meskja í poka og var með hitastigið allt of hátt þegar mesking byrjaði, var um 71°C í 15 mínútur, þannig að ég hrærði á fullu til að ná niður hitanum hann var svo stöðugur við 66-67°C í klukkutíma, svo hækkaði ég hitann og á endanum kreisti pokann vel.
Ég ákvað því að leyfa honum að sitja aðeins lengur (heild 3 vikur), eru einhverjar líkur á að hann lækki eitthvað hjá mér?
Getur þetta hátt hitastig við meskingu haft áhrif á loka efnisþyngd?
Ég ætlaði að setja porter (Hafra porter, brew is) á flöskur um helgina, ákvað samt að mæla með flotvoginni fyrst. Mælingin sýndi 1.022 (OG 1.064, 2 vikur frá bruggdegi), hitastig er búið að vera við 17-19°C hjá mér allan tíman.
Ég meskja í poka og var með hitastigið allt of hátt þegar mesking byrjaði, var um 71°C í 15 mínútur, þannig að ég hrærði á fullu til að ná niður hitanum hann var svo stöðugur við 66-67°C í klukkutíma, svo hækkaði ég hitann og á endanum kreisti pokann vel.
Ég ákvað því að leyfa honum að sitja aðeins lengur (heild 3 vikur), eru einhverjar líkur á að hann lækki eitthvað hjá mér?
Getur þetta hátt hitastig við meskingu haft áhrif á loka efnisþyngd?