Page 1 of 1

Seinni gerjun

Posted: 25. Feb 2012 00:05
by litligerill
Sælir.

Ég var að setja í mína fyrstu rauðvínslögn í gær. Er með Sentimento Valpolichela 6.1 ltr.

Vínið þarf að verða tilbúið til drykku um miðjan júni. Ég er ekki en búinn að kaupa mér ílát fyrir seinni gerjunina.

Með hverju mæla menn. Tunnu? Glerflösku eða plastflösku?

Re: Seinni gerjun

Posted: 25. Feb 2012 15:32
by arnarb
Ég mæli með glerkút, en plastfata eða plastkútur eru í lagi. Vandamálið við plastið er að það hleypir einhverju súrefni í vökvann sem glerkúturinn gerir ekki.

Ég fann mun á plastfötu og plastkút þar sem minna súrefni er í plastkútnum en fötunni. Að mínu viti munar þó meira á því hverskonar rauðvín er keypt.

kv. Arnar

Re: Seinni gerjun

Posted: 19. Mar 2012 23:34
by Hofer Brauer
Glerflösku !!! lang best !!!!!!
:skal: