Page 1 of 1
Ábendingar
Posted: 5. May 2009 19:31
by Eyvindur
Þetta er allt að koma... En það vantar öll topic undir forumin... Svo held ég að það sé hægt að ná í íslenska language skrá fyrir phpBB... Spurning um að gúgla það.
Og kannski nýtt útlit? Þau vaða um allt... Þetta er kannski full algengt útlit, eða hvað?
Annars er þetta allt að gerast. Ánægður með þig, Hjalti.
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 19:33
by Eyvindur
Já, svo þyrfti auðvitað nýtt logo, ekki satt?
Hér er dæmi um ágætis spjallborð sem keyrir á sömu vél:
http://www.rackcreations.com/forum/
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 19:36
by Hjalti
Hei, snilld... er fagun.is orðið virkt hjá þér
ég ákvað að prufa frekar phpbb forum frekar en eithvað alveg strípað dæmi.
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 19:52
by Hjalti
Jöss... flott theme loksins, er búinn að vera að rótera í allt kvöld einhverju drasli....
Þetta lítur ágætlega út og ég er að fíla þessa nýju útgáfu af phpbb3.
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 19:56
by Eyvindur
Já, phpBB er miklu betra, finnst mér. Kann alveg hreint ágætlega við það. Þetta er líka flott útlit.
Keep up the good work.
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 20:00
by Hjalti
Ég er samt í vandræðum með þýðingu á kerfinu... Það virðist sem að einu þýðingarnar sem til eru eru fyrir standard þemað. Eithvað lítið um að það séu til þýðingar á minni þemum.
Spurning um að reyna að þýða bara slatta af þessu dóti sjálfur eithvað og tweaka lúkkið frekar.
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 20:03
by Eyvindur
Það er allt í góðu, en það er samt brjálæðislegt mál að þýða svona kerfi... Hef gert það, bæði við spjallborð, ummælakerfi og videokerfi... Krefst gríðarlegrar þolinmæði. Ég myndi taka það að mér, en eins og gefur að skilja hef ég ekki mikinn tíma aflögu þessa dagana, því miður. Ég skal hins vegar taka að mér að prófarkarlesa kerfið ef þú ákveður að þýða það.
Hins vegar finnst mér skrýtið að þýðingarnar tengist þemanu... Þær málaskrár sem ég hef þýtt hafa einmitt verið algjörlega óháðar útlitinu, bara tengst grunnkerfinu... Textinn á ekki að koma þemanu neitt við, alla jafna.
Allavega, þetta er stuð.
Re: Ábendingar
Posted: 5. May 2009 22:30
by Stulli
Djöfull er þetta flott!
Ég get því miður ekki hjálpað með nein tæknileg mál, kann bara að kveikja á tölvu.
Hjalti: góður!
Re: Ábendingar
Posted: 6. May 2009 00:35
by Andri
Sáttur með þetta, flott að skella sér bara í þetta og koma þessu í gang.
Re: Ábendingar
Posted: 6. May 2009 23:07
by Hjalti
Bara láta alla vita að ég var að stilla avatar kerfið og fékk mér sjálfur avatar.
Re: Ábendingar
Posted: 7. May 2009 01:14
by Andri
Brill, var einmitt að svekkjast yfir því í gær.. ætlaði að fara að kvarta

Re: Ábendingar
Posted: 7. May 2009 18:44
by Stulli
Hvernig væri það, mætti ekki vera sér spjall fyrir mjaðargerð?
Re: Ábendingar
Posted: 7. May 2009 19:27
by Hjalti
Hafa mjaðar og cider gerð saman eða í sitthvoru lagi?
Re: Ábendingar
Posted: 7. May 2009 22:06
by Andri
Hafa cyderinn & mjöðinn bara saman, held að það verður ekki jafn aktívt og bjórinn & vínið.
Re: Ábendingar
Posted: 7. May 2009 22:50
by Hjalti
Komið inn
Re: Ábendingar
Posted: 7. May 2009 23:45
by Stulli
Mér er sama hvort að það sé lítið að gerast eða ekki, en er nokkuð vandamál að hafa mjöð og síder aðskipt?
Re: Ábendingar
Posted: 8. May 2009 00:24
by Hjalti
Nibbs, ekkert mál skal redda því