Page 1 of 1

Pokar fyrir bjórgerð?

Posted: 18. Feb 2012 16:04
by Proximo
Góðan og blessaðan daginn

Ég er búinn að leita svolítið að svona "muslin" pokum en ég finn þetta bara ekki. Mig langar að prufa partial mash og vantar svona poka en ég er alveg úti á túni með þetta.

Fæst þetta í stórmörkuðunum eða? Þetta er jú notað í matagerð líka...

Hvar eruð þið að fá pokana og hvað er verðið á þeim ca.?

Fyrirfram þakkir

Re: Pokar fyrir bjórgerð?

Posted: 18. Feb 2012 17:52
by hrafnkell
Ég biab poka á 2000kr. Getur notað þá í partial mash líka, bara frekar stórir.

Re: Pokar fyrir bjórgerð?

Posted: 19. Feb 2012 16:24
by helgibelgi
Getur líka keypt Nylon efni í rúmfatalagernum og látið einhvern kvenmann sauma fyrir þig úr því.