Page 1 of 1

sælir

Posted: 14. Feb 2012 09:54
by Dabby
Sælir
Ég held að það sé kominn tími á að skrá mig hérna inn. Er búinn að lesa síðuna í svona ár. Gerði einn bjór fyrir ári síðan með vini mínum en skortur á stórum potti hefur dregið verulega úr framkvæmdagleðinni.
Um síðustu helgi sá ég búnaðinn hjá gömlum bekkjarfélaga sem er líka nýbyrjaður. Nú ætla ég að drífa í að koma mér upp búnaði.

Annars er ég 29 ára vélaverkfræðingur, kvæntur þriggja barna faðir.

Re: sælir

Posted: 14. Feb 2012 12:05
by helgibelgi
Velkominn :beer:

Re: sælir

Posted: 14. Feb 2012 12:40
by bergrisi
Velkominn og njóttu vel.

Re: sælir

Posted: 14. Feb 2012 12:55
by hrafnkell
Velkominn.

Hvenær á svo að henda í lögn? :)

Re: sælir

Posted: 14. Feb 2012 13:28
by Dabby
Fyrsta skref er að koma meski/suðu tunnu saman, ef það gengur vel þá um helgina.

Re: sælir

Posted: 14. Feb 2012 16:54
by sigurdur
Velkominn.

Endilega leyfðu okkur að fylgjast með hvernig gengur að leggja í næsta bjór (eða ef það gengur ekki).

Re: sælir

Posted: 28. Feb 2012 17:53
by halldor
Velkominn :)