Page 1 of 1
Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)
Posted: 13. Feb 2012 21:08
by gugguson
Sælir herramenn.
Var að "hanna" mína fyrstu uppskrift. Ég studdist við Irish Red uppskrift á HomeBrewTalk en aðlagaði hana útfrá ráðleggingum og brjóstviti. Stefni á að setja í þennan seinna í mánuðinum.
Er ég í algjöru rugli eða verður þetta hugsanlega besti bjór sem verður bruggaður á þessari öld?
Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)
Posted: 13. Feb 2012 22:04
by kristfin
þetta lýtur vel út. ég mundi samt létta á OG og hækka IBU.
ég er yfirleitt með 0.5-0.6 IBU/SG hlutfall og finnst það passa vel.
síðasti irish red sem ég bjó til var 1048 og 27IBU, mjög drekkanlegur og í góðu jafnvægi
Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)
Posted: 13. Feb 2012 23:06
by gugguson
Takk fyrir góð ráð.
Ég hækkaði hann upp í 27,6 IBU og dró örlítið úr OG, vil hafa hann örlítið sterkari.
Jói
kristfin wrote:þetta lýtur vel út. ég mundi samt létta á OG og hækka IBU.
ég er yfirleitt með 0.5-0.6 IBU/SG hlutfall og finnst það passa vel.
síðasti irish red sem ég bjó til var 1048 og 27IBU, mjög drekkanlegur og í góðu jafnvægi
Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)
Posted: 13. Feb 2012 23:15
by bergrisi
Flott uppskrift.
Flott að sjá myndina úr Beersmith. Sá að ég var með vitlausa stillingu á einum stað. Búinn að uppfæra það. Hjá mér voru allir bjórstílar á dönsku.
Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)
Posted: 13. Feb 2012 23:19
by gugguson
Nei, þetta var inni þegar ég setti upp hugbúnaðinn. Veit ekki hvað getur valdið því að þetta er ekki inni hjá þér.
bergrisi wrote:Flott uppskrift.
Í Beersmith hjá mér þá fæ ég ekki upp Irish Red Ale. Virðist ekki vera til í þeim bjórstílum sem ég er með. Ég er ný búinn að uppfæra Beersmith. Bætiru við þessum flokk?