Page 1 of 1

Uppskrift - hjálp við að finna replacement frá brew.is

Posted: 9. Feb 2012 16:01
by gugguson
Sælir herramenn.

Ég er að taka saman hvað ég þarf frá brew.is fyrir næstu bruggun. Það sem við höfum ákveðið að brugga er Screwy's Red Ale sem þykir nokkuð góður Irish Red.

Hérna er uppskriftin: http://www.aussiehomebrewer.com/forum// ... recipe=528" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er búinn að fara í gegnum conversion töflur (t.d. þessa á brew.is) og setja inn hvað ég þarf að skipta út til að kaupa þetta af brew.is. Sjáið þið einhverjar villur hjá mér (ég er með skáletrað það sem ég var ekki viss með)?

Image

Kveðja,
Jói

Re: Uppskrift - hjálp við að finna replacement frá brew.is

Posted: 9. Feb 2012 19:23
by Feðgar
Hrafkell á ristað bygg, það er roasted barley en Carafa III er de-husked roasted barley

Re: Uppskrift - hjálp við að finna replacement frá brew.is

Posted: 9. Feb 2012 19:33
by gunnarolis
JWM Roasted maltið er ekki það sama og Roasted Barley skv síðunni þeirra...Sjá Hér!

Það er hinsvegar mjög svipað. Ég held ég sé samt sammála því að ég mundi frekar nota Roasted barley en dehuskað carafa í Irish Red. Það er meira traditional.

Hinsvegar er alveg hægt að grafa upp Irish Red uppskrift sem fittar betur að því sem að er til á Brew.is . Þetta er áströlsk uppskrift löguð að þeim hráefnum og það er erfitt að fá 100% replacement fyrir það sem er í þessari uppskrift.

Að því sögðu er annað í þessari uppskrift í ágætis málum, Caraaroma er næst því að vera substitute fyrir dark british crystal í þessu tilfelli. Celeia spot on fyrir S.Goldings og gerið rétt...

Re: Uppskrift - hjálp við að finna replacement frá brew.is

Posted: 9. Feb 2012 20:16
by gugguson
Takk fyrir þetta strákar.

Þá nota ég Roasted Malt hjá brew.is í stað JWM Roasted Malt.
Var rétt að setja inn Carafa Special I í stað JWM Chocolate Malt?

J

Re: Uppskrift - hjálp við að finna replacement frá brew.is

Posted: 9. Feb 2012 20:38
by hrafnkell
http://www.brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false; :)

Ég á ekki carafa 3 eins og er, væntanlegt eftir nokkrar vikur.