Seinni gerjun. Nauðsynlegt eða tímaeyðsla?
Posted: 8. Feb 2012 11:52
Ég er mikið að spá í svokallaðri “secondary” gerjun.
Ég hef verið að skoða spjallsvæði erlendis og þar er þetta mikið rætt. Sumir segja að það sé í raun nóg að gera þetta bara ef þú ert að bæta einhverju auka kryddi eða öðrum bragðefnum (ávöxum eða slíku). Flestir eru reyndar að setja á kúta en ég er ennþá bara með flöskur.
Sumir segja að þetta sé gott til að fá bjórinn tærari. Svo það er spurning hvort maður eigi að gera þetta við lagerbjórinn?
Ég hef gert þetta undanfarið og þá sett gelatin í seinni gerjun til að fá bjórinn tærari.
Ég er núna með fjóra bjóra í gerjun og allir búnir að vera í ca. viku. Hafra-porter, einn APA og tvo lager. Væri það til bóta að vera með seinni gerjun eða ekki td. á lagerbjórana.
Þetta hefur komið til tals á öðrum þráðum en ég fann engann þráð sem var bara um þetta.
Ég hef verið að skoða spjallsvæði erlendis og þar er þetta mikið rætt. Sumir segja að það sé í raun nóg að gera þetta bara ef þú ert að bæta einhverju auka kryddi eða öðrum bragðefnum (ávöxum eða slíku). Flestir eru reyndar að setja á kúta en ég er ennþá bara með flöskur.
Sumir segja að þetta sé gott til að fá bjórinn tærari. Svo það er spurning hvort maður eigi að gera þetta við lagerbjórinn?
Ég hef gert þetta undanfarið og þá sett gelatin í seinni gerjun til að fá bjórinn tærari.
Ég er núna með fjóra bjóra í gerjun og allir búnir að vera í ca. viku. Hafra-porter, einn APA og tvo lager. Væri það til bóta að vera með seinni gerjun eða ekki td. á lagerbjórana.
Þetta hefur komið til tals á öðrum þráðum en ég fann engann þráð sem var bara um þetta.