Page 1 of 1

Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Feb 2012 15:50
by gugguson
Ger-andi brugghús er búið að tappa á fyrsta bjórinn. Þetta var Kölsch bjór sem fékk hið umdeilda heiti Kölski. Þetta eru fyrstu þrjár flöskurnar sem verða ekki drukknar nema í algjöru hallæri.

Image

Og hérna er miðinn:

Image

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Feb 2012 17:49
by sigurdur
Mjög flott!

Til hamingju.

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Feb 2012 19:35
by viddi
Virkilega flott! Til hamingju með hann.

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Feb 2012 22:12
by gugguson
Takk kærlega.

Þegar innihaldið er ekki gott verður maður að leggja eitthvað í umbúðirnar. :skal:

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Feb 2012 22:18
by bergrisi
Virkilega flott. Myndi hiklaust kaupa þennan í ríkinu ef ég sæi hann þar.

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 7. Feb 2012 00:03
by Classic
Flottur miði. Mér finnst miðinn alltaf vera hluti af uppskriftinni. Sjaldan (að ég held bar einu sinni) hef ég klárað bjór án þess að klára á hann flöskumiða, jafnvel þótt miðinn sé aldrei prentaður út nema til að monta sig af honum eða til að gefa flösku...

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 5. Nov 2012 23:16
by KariP
Afar fallegur miði. Hvar fannstu letrið fyrir nafnið?

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Nov 2012 00:03
by Classic
Ég get ekki svarað fyrir Ger-anda, en ég hef fundið marga brúklega fríkeypis fonta á http://www.dafont.com/, má eflaust finna eitthvað þessu líkt í "Gothic" undirflokknum þar.

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 6. Nov 2012 08:27
by gosi
Mögulega þessi

Re: Fyrsti bjór á flöskum (myndir)

Posted: 8. Nov 2012 11:54
by gugguson
Ég notaði þessa ágætu leturgerð: http://www.dafont.com/grusskarten-gotisch.font" onclick="window.open(this.href);return false;