TWIT
Posted: 5. Feb 2012 14:26
Ég lagði í þennan í gær .. sem var ekki áfallalaust!
Fyrst byrjaði ég að vera kærulaus í meskingunni og endaði með að brenna tvö göt á meskipokann
Ég neyddist til að sækja saumnálina og sauma fyrir götin, svo stunda æfingar með 42L + ~6Kg af korni.
Eftir það virtist allt ganga eðlilega fyrir sig, og ég sauð í 60 mínútur og kældi svo bjórinn.
Eftir að ég var búinn að kæla þá tók ég eðlisþyngdarmælingu ásamt því að mæla magn virts eftir suðu. 33L og 1.047!
Ég skildi auðvitað ekkert í þessu (of mikið af virti og of lágt OG) þannig að ég fór að skoða ferlið og bera saman við uppskriftina.
Það kom í ljós að ég átti auðvitað að sjóða í 90 mínútur. .. sem þýðir að það getur verið eitthvað af SMM í bjórnum (sem getur breyst í DMS).
Ég hefði soðið bjórinn lengur ef ég væri bara með 60 mínútna viðbætur, en ég var búinn að setja kóríander og appelsínubörk í þannig að ég hefði keyrt alla lykt í burtu með því að sjóða lengur.
Ég tók ysta lagið af einni appelsínu og notaði það í bjórinn (ferskt).
Ég held samt að þetta muni verða alveg hinn ágætasti bjór.
Fyrst byrjaði ég að vera kærulaus í meskingunni og endaði með að brenna tvö göt á meskipokann

Ég neyddist til að sækja saumnálina og sauma fyrir götin, svo stunda æfingar með 42L + ~6Kg af korni.

Eftir það virtist allt ganga eðlilega fyrir sig, og ég sauð í 60 mínútur og kældi svo bjórinn.
Eftir að ég var búinn að kæla þá tók ég eðlisþyngdarmælingu ásamt því að mæla magn virts eftir suðu. 33L og 1.047!
Ég skildi auðvitað ekkert í þessu (of mikið af virti og of lágt OG) þannig að ég fór að skoða ferlið og bera saman við uppskriftina.
Það kom í ljós að ég átti auðvitað að sjóða í 90 mínútur. .. sem þýðir að það getur verið eitthvað af SMM í bjórnum (sem getur breyst í DMS).
Ég hefði soðið bjórinn lengur ef ég væri bara með 60 mínútna viðbætur, en ég var búinn að setja kóríander og appelsínubörk í þannig að ég hefði keyrt alla lykt í burtu með því að sjóða lengur.
Ég tók ysta lagið af einni appelsínu og notaði það í bjórinn (ferskt).
Ég held samt að þetta muni verða alveg hinn ágætasti bjór.
BIABacus RECIPE REPORT
***********************
The Recipe Designer, Calculator and Scaler for BIAB Brewers
(The BIABacus is available from http://www.biabrewer.info" onclick="window.open(this.href);return false;)
TWIT (Orig - Wittebrew) (Batch 1) - Belgian Witbier (16A)
Brewer: Sigurður Guðbrandsson
Original Recipe by: Jamil Zainasheff
Information link:
Equipment, Efficiencies and Losses
-------------------------------------
Equipment: 62,83 Litres Kettle with a diameter of 40 cm (Evaporation Rate:6 l/Hr)
Efficiencies: 82,6% Efficiency into Kettle (EIK) and 70,8% Efficiency into Fermentor (EIF)
Kettle to Fermentor Losses = 4,15 Litres - Fermentor to Packaging Losses = 1,85 Litres
Gravities and Volumes
------------------------------
Total liquor (water) = 41,41 Litres
Volume of Mash (assuming a full-volume BIAB) = 46,01 Litres
Pre-Boil Volume and Pre-Boil Gravity = 39,36 Litres at 1,039
End of Boil Volume (before chilling) and End of Boil Gravity (or OG) = 30,36 Litres at 1,05
Volume into Fermentor and Original Gravity (OG) = 25 Litres at 1,05
Volume into Packaging (Bottles/Keg) and Final Gravity (FG) = 23,15 Litres at 1,012
Mashing and Boiling
---------------------------------
Special Mash as per instructions below.
Boil for 90 minutes.
Mashing Instructions: 15 mins at 50°C. Raise to 68°C over the next 15 minutes and hold for 60
The Grain Bill (Original Gravity 1,05)
---------------------------------------
2664,71 g or 46,34% Pilsner
2418,57 g or 42,06% Malted Wheat (Original recipe - Flaked Wheat)
545,78 g or 9,49% Flaked Oats
120,93 g or 2,1% Munich
The Hop Bill (BBTinseth IBU's - 13,1)
-----------------------------------
36,37 g or 13,1 IBU's Hallertau Hallertauer Gold Pellets (4%) at 60mins.
Miscellaneous
---------------
43 g of Fresh Citrus Zest at 5
11 g of Crushed Coriander Seed at 5
1 g of Dry Chamomile Flowers at 5
Miscellaneous Notes:
Yeast, Fermentation, Carbonation and Conditioning Details (ABV = 4,91%)
------------------------------------------------------------------------------
Yeast Choices: Brewferm Blanche
Ferment for 1 week at 20 ˚Celsius
Bulk prime with 132,63Grams of Table Sugar
Carbonate at 20˚Celsius for 3 weeks or Crash Chill at 0˚Celsius for and then transfer to keg.
Carbonate to 2,5 Volumes CO2.
This beer is best consumed between and after carbonation.
Serving Temperature: 0˚C
Fermentation notes: Raise fermentation temperature to 22°C at the last third of the fermentation
Special Recipe Notes or Instructions
--------------------------------------
0