Page 1 of 1

Wyeast London Ale í Hafra Porterinn

Posted: 2. Feb 2012 18:59
by gugguson
Sælir herramenn.

Hvernig haldið þið að London Ale (http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain_detail.cfm?ID=4" onclick="window.open(this.href);return false;) passi í hafra porterinn hjá brew.is (http://www.brew.is/oc/uppskriftir/Oat_Porter" onclick="window.open(this.href);return false;)?

Jói

Re: Wyeast London Ale í Hafra Porterinn

Posted: 2. Feb 2012 19:24
by sigurdur
Ég held að þetta ger gæti verið skemmtilegt í þessum bjór.

Re: Wyeast London Ale í Hafra Porterinn

Posted: 2. Feb 2012 19:46
by gugguson
Díll ... ég prófa það. :fagun: