Page 1 of 1

Venjulegur IPA

Posted: 1. Feb 2012 18:46
by atax1c
Gerði ósköp venjulegan IPA um daginn, en fínt að setja þetta hérna inn fyrst að Siggi er að sparka í rassinn á okkur =)

Var að losa mig við restina af Cent humlunum mínum, prófaði að first-wort humla örlítið í fyrsta skiptið.



Amerískur IPA Copy
14-B American IPA
Author: Valgeir

Image

Size: 22,0 L
Efficiency: 85,0%
Attenuation: 75,0%
Calories: 212,56 kcal per 12,0 fl oz

Original Gravity: 1,064 (1,056 - 1,075)
|==============#=================|
Terminal Gravity: 1,016 (1,010 - 1,018)
|===================#============|
Color: 9,85 (6,0 - 15,0)
|==============#=================|
Alcohol: 6,28% (5,5% - 7,5%)
|==============#=================|
Bitterness: 58,8 (40,0 - 70,0)
|==================#=============|

Ingredients:
5 kg Pale Ale Malt
380 g Munich TYPE I
160,0 g Caramunich® TYPE II
160,0 g Carapils®/Carafoam®
10 g Centennial (10,0%) - added first wort
25 g Centennial (10,0%) - added during boil, boiled 60 m
30,0 g Centennial (10,0%) - added during boil, boiled 20 m
40 g Cascade (5,4%) - added during boil, boiled 5,0 m
35 g Cascade (5,4%) - added dry to secondary fermenter
11,5 g Fermentis US-05 Safale US-05

Schedule:
Ambient Air: 21,11 °C
Source Water: 15,56 °C
Elevation: 0,0 m

00:03:00 Mash In - Liquor: 14,86 L; Strike: 75,2 °C; Target: 68 °C
01:03:00 Rest - Rest: 60 m; Final: 68,0 °C
01:36:00 Sparge Schedule - First Runnings: 0,0 L sparge @ 75,6 °C, 3 m; Sparge #1: 8,27 L sparge @ 85,0 °C, 15 m; Sparge #2: 8,27 L sparge @ 80,0 °C, 15 m; Total Runoff: 26,46 L

Re: Venjulegur IPA

Posted: 1. Feb 2012 19:29
by hrafnkell
Nokkuð girnilegur þessi, svipuð uppskrift og tricentennial ipa.

Re: Venjulegur IPA

Posted: 1. Feb 2012 19:55
by atax1c
Já einmitt :fagun:

Re: Venjulegur IPA

Posted: 1. Feb 2012 19:57
by sigurdur
Þetta er nokkuð girnilegt ..
Hvernær á þessi að fara á flöskur?

Re: Venjulegur IPA

Posted: 1. Feb 2012 20:18
by atax1c
Skelli honum í secondary til að þurrhumla eftir helgi líklega, svo fer hann á kút fljótlega uppúr því.

Edit: Spurning um að prófa að þurrhumla bara beint í kútinn einhvern tímann, væri til í að nota þetta til þess: http://www.northernbrewer.com/shop/brew ... eeper.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Venjulegur IPA

Posted: 24. Feb 2012 19:54
by AndriTK
atax1c wrote:Skelli honum í secondary til að þurrhumla eftir helgi líklega, svo fer hann á kút fljótlega uppúr því.

Edit: Spurning um að prófa að þurrhumla bara beint í kútinn einhvern tímann, væri til í að nota þetta til þess: http://www.northernbrewer.com/shop/brew ... eeper.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta ekki bara eins og er notað við að gera te?

Re: Venjulegur IPA

Posted: 29. Feb 2012 21:01
by atax1c
Er að drekka hann núna, mjög góður. Finnst alveg ótrúlegt hvað hann er búinn að mildast á stuttum tíma.

Fyrir þá sem eru eitthvað að stressa sig á þurrhumlun, ekki gera það. Þurrhumlaði þennan bara beint í secondary í 2 vikur og fleytti svo á kút og það eru engar humlaagnir eða neitt þannig að bögga mig.

Setti samt gelatín með þegar ég setti hann á kútinn, það er líklega að hjálpa líka.