Jomfrúarbruggið - Belgískur Wit
Posted: 2. Jul 2009 18:45
Jæja þá er búið að malla í fyrsta bruggið sem er belgískur wit með koriander og appelsínuberki, svona í tilefni sumarsins.
Þetta gekk allt tiltölulega vel (höldum við) og gerjunin var komin í gang um kvöldið.
Meskingin var án efa mesta vesenið og smá bögg með að halda hitanum á 65-68°, en þegar þetta kemst upp á lagið, þá ætti þetta ekki að verða mikið mál held ég ...7-9-13:)
Liturinn er reyndar svolitið skritinn, en hann minnir meira á Franziskaner eða Erdinger Dunkel en gylltan sumarferskan belgiskan wit. Nú er bara að bíoða og leyfa honum að gerjast og vona það besta...
Þetta gekk allt tiltölulega vel (höldum við) og gerjunin var komin í gang um kvöldið.
Meskingin var án efa mesta vesenið og smá bögg með að halda hitanum á 65-68°, en þegar þetta kemst upp á lagið, þá ætti þetta ekki að verða mikið mál held ég ...7-9-13:)
Liturinn er reyndar svolitið skritinn, en hann minnir meira á Franziskaner eða Erdinger Dunkel en gylltan sumarferskan belgiskan wit. Nú er bara að bíoða og leyfa honum að gerjast og vona það besta...