Page 1 of 1
Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 14:26
by gunnarolis
Sælir félagar.
Febrúarfundur Fágunar verður haldinn á KEX Hostel Skúlagötu mánudaginn 6. febrúar kl
20:00.
Athugið breyttan tíma miðað við síðast. Barinn lokar 23, þannig að við færum þetta framar til að mæta því
Dagská fundarins:
Bruggkeppni Fágunar 2012 - Umræður og tilhögun.
Almenn umræða.
Smakk frá meðlimum.
Önnur mál.
Staðsetning: KEX Hostel Skúlagata 28 101 Reykjavík
Tímasetning: Mánudagur 6. febrúar kl 20:00
Vinsamlegast skráið þáttöku með því að svara þessum þræði.
Kv Stjórnin.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 14:27
by gunnarolis
Ég mæti, enda flottur gæji.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 17:58
by halldor
gunnarolis wrote:Ég mæti, enda flottur gæji.
Nú þá hlýt ég að mæta líka
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 18:54
by sigurdur
Ég stefni á að mæta.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 19:11
by hrafnkell
Topp gaurinn ég mæti. Hugsanlega með flatan Pliny!
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 20:37
by Eyvindur
Mæti örugglega.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 22:03
by bergrisi
Er á næturvakt.
Sorrý, svekktur og sár.
En var að versla í fimm bjóra hjá Hrafnkeli og hugga mig við mikla bruggun á næstu dögum.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 31. Jan 2012 22:16
by viddi
Býst við að mæta
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 2. Feb 2012 12:15
by mattib
Ég ætla reyna mæta.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 3. Feb 2012 16:13
by helgibelgi
Ég mæti pottþétt! Tek með mér fyrsta drekkanlega bjórinn minn

Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 4. Feb 2012 13:51
by ulfar
Ég mæti kex-ruglaður og flottur!
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 4. Feb 2012 21:03
by Benni
ég stefni að því að mæta
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 5. Feb 2012 21:22
by Classic
Mæti, með IIPA á kantinum.
Re: Febrúarfundur Fágunar - mánudagurinn 6. febrúar
Posted: 6. Feb 2012 12:49
by halldor
Classic wrote:Mæti, með IIPA á kantinum.
helgibelgi wrote:Ég mæti pottþétt! Tek með mér fyrsta drekkanlega bjórinn minn

Þetta líst mér á! Meira svona takk
