Flottir fýrar í Fréttatímanum.
Posted: 29. Jan 2012 20:10
Var að fletta Fréttatímanum og sá þá okkar fremstu fræðinga smakka þorrabjórinn.
Sammála þeim um að Surtur er í sérflokki.
Persónulega var ég hrifinn af Þorrakalda en Þorra Gull fannst mér voða óspennandi. Er ekki búinn að smakka Viking né Gæðing Þorra.
Nú er enginn hefð fyrir því hvernig Þorra bjór á að vera en einhvern veginn finnst mér að þorrabjór eigi að vera Stout eða alla vega mjög dökkur bjór. Lagerlegur bjór finnst mér ekki vera Þorra bjór.
En það eru nú bara mínar pælingar. Hvað finnst ykkur.
Sammála þeim um að Surtur er í sérflokki.
Persónulega var ég hrifinn af Þorrakalda en Þorra Gull fannst mér voða óspennandi. Er ekki búinn að smakka Viking né Gæðing Þorra.
Nú er enginn hefð fyrir því hvernig Þorra bjór á að vera en einhvern veginn finnst mér að þorrabjór eigi að vera Stout eða alla vega mjög dökkur bjór. Lagerlegur bjór finnst mér ekki vera Þorra bjór.
En það eru nú bara mínar pælingar. Hvað finnst ykkur.