Page 1 of 1

Orval klón - Horval!

Posted: 16. Jan 2012 10:47
by hrafnkell
Stjáni skírði sinn Korval, þannig að minn hlýtur að heita Horval.

Ég bruggaði hann í gær:

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 38,04 l
Post Boil Volume: 29,98 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l   
Bottling Volume: 23,30 l
Estimated OG: 1,067 SG
Estimated Color: 21,6 EBC
Estimated IBU: 29,9 IBUs
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Est Mash Efficiency: 88,1 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
5,53 kg               Pilsner (2 Row) Ger (3,9 EBC)            Grain         1        79,7 %        
0,85 kg               Caramel/Crystal Malt - 60L (118,2 EBC)   Grain         2        12,3 %        
0,56 kg               Dememera Sugar (3,9 EBC)                 Sugar         3        8,1 %         
85,00 g               Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] - Boil  Hop           4        22,2 IBUs     
1,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins)        Fining        5        -             
45,00 g               Styrian Goldings [4,00 %] - Boil 15,0 mi Hop           6        7,8 IBUs      
45,00 g               Styrian Goldings [4,00 %] - Boil 0,0 min Hop           7        0,0 IBUs      
1,0 pkg               SafBrew Specialty Ale (DCL/Fermentis #T- Yeast         8        -             
1,0 pkg               Brettanomyces Bruxellensis (Wyeast Labs  Yeast         9        -             
85,00 g               Styrian Goldings [4,00 %] - Dry Hop 0,0  Hop           10       0,0 IBUs      
Ég stefndi reyndar á 1057 í OG, en nýtnin var betri en venjulega og boiloff aðeins meira þannig að hann verður bara aðeins sterkari.

Hendi Brett í eftir uþb 1-2 vikur þegar ég færi bjórinn yfir í carboy, þar sem hann fær að dúsa í amk 3 mánuði.

Re: Orval klón - Horval!

Posted: 14. Feb 2012 11:24
by hrafnkell
Kominn mánuður í primary (sjit hvað tíminn líður!). Nú stendur til að henda honum í secondary, með brett og gleyma honum í nokkra mánuði.

Re: Orval klón - Horval!

Posted: 3. Dec 2012 18:20
by hrafnkell
Bjórinn er enn í secondary, orðinn passlega fönkí og kominn tími á að skella honum á kút (og úr kútnum á flöskur, geri ég ráð fyrir). Letin er örlítið að þvælast fyrir mér í þessum málum samt :)

Re: Orval klón - Horval!

Posted: 3. Dec 2012 23:59
by bergrisi
Bjórinn á tæplega ársafmæli á kút. Það er keppnis.