Page 1 of 1

Hvernig á að opna Weyerman maltpoka

Posted: 10. Jan 2012 21:18
by Oli
hver hefur ekki lent í vandræðum með að opna Weyerman maltpokana... ;)

http://vimeo.com/32957183" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig á að opna Weyerman maltpoka

Posted: 10. Jan 2012 22:12
by gunnarolis
Tvennt sem stendur uppúr í þessu vídjói.

Annarsvegar að Valgeir Valgeirsson sé að leika í því, og hinsvegar að maðurinn bruggi úr ómöluðu malti.

Re: Hvernig á að opna Weyerman maltpoka

Posted: 11. Jan 2012 00:23
by hrafnkell
Mölun er ofmetin!

Re: Hvernig á að opna Weyerman maltpoka

Posted: 11. Jan 2012 02:09
by sigurdur
Hann nær bara svo miklu meiri nýtingu en heimabruggarar .. ég meina .. hann er nú töframaður!!

Re: Hvernig á að opna Weyerman maltpoka

Posted: 11. Jan 2012 14:14
by Eyvindur
Mér finnst nú aðallega standa upp úr að Valli skuli ganga í skyrtum sem eru búnar til úr maltpokum.

Re: Hvernig á að opna Weyerman maltpoka

Posted: 20. Jan 2012 23:16
by Oli
gunnarolis wrote:Tvennt sem stendur uppúr í þessu vídjói.

Annarsvegar að Valgeir Valgeirsson sé að leika í því, og hinsvegar að maðurinn bruggi úr ómöluðu malti.
:) Þjóðverjarnir kunna þetta sko