Page 1 of 1

Spurning um mælieiningu í uppskrift

Posted: 10. Jan 2012 18:51
by gugguson
Góðan daginn herramenn.

Ég er með það á dagskránni að brugga þennan bjór: http://www.homebrewtalk.com/f65/irish-r ... mp-141086/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er sennilega ákaflega heimskuleg spurning, en hvað þýðir þessi mælieiningin 12# ? :

12# Maris Otter

:roll:

Góðar stundir,

Re: Spurning um mælieiningu í uppskrift

Posted: 10. Jan 2012 18:56
by gosi
12 lbs eða 12 pund sem gera 5,443 kg

Re: Spurning um mælieiningu í uppskrift

Posted: 10. Jan 2012 18:58
by gugguson
takk takk