Page 1 of 1
					
				Jólakveðjur
				Posted: 21. Dec 2011 22:28
				by ulfar
				Nú er tími fyrir jólakveðjur að hefjast. Mín er svona:
Óska öllum bjórgerðar mönnum og konum nær og fær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi bjór þess árs og hugsanir um lagnir þess næsta ylja mönnum yfir hátíðirnar.
			 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 21. Dec 2011 23:40
				by bergrisi
				Tek undir þessar jólakveðjur. Vill óska öllum mínum vinum hér á Fágun gleðilegra jóla.  Það sem stendur uppúr árinu 2011 hjá mér er kynnin af þessum hóp og mín fyrstu skref í bjórgerð.  
Eigið gleðileg jól og megi næsta ár verða ykkur gjöfult og fyrst og fremst ánægjulegt bjór ár.
Kveðja
Rúnar I. Hannah
			 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 22. Dec 2011 19:10
				by Eyvindur
				Gleðileg jól, öllsömul, og humlaríkt komandi ár.
			 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 23. Dec 2011 17:08
				by halldor
				Gleðileg jól og takk fyrir frábært ár  
 
 
Þið fáið vísu í jólagjöf frá mér:
Jólabjórar hverfa brátt,
í stóra og feita maga.
Fögnum jólum, syngjum dátt,
þessa jólabjóradaga.
Kveðjum árið, fellum tár
en við getum okkur huggað,
við að bráðum kemur glænýtt ár.
Þá verður svei mér bruggað!
Höf: HÆH 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 23. Dec 2011 22:21
				by Bjössi
				Hef ekki verð mikið "aktívur" síðustu mánuði
en gleðilega hátíð
			 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 24. Dec 2011 14:33
				by Feðgar
				Gleðileg jól.
Farið varlega í jólabruggið  

 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 24. Dec 2011 15:03
				by sigurdur
				Gleðileg jól.
Ég vona að þið opnið fleiri pakka en flöskur í kvöld 

 
			
					
				Re: Jólakveðjur
				Posted: 24. Dec 2011 15:15
				by hrafnkell
				Gleðileg jól öll saman!