Page 1 of 1

Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Posted: 21. Dec 2011 16:30
by haukur_heidar
pósta nú ekki oft hérna en langar aðeins að deila þessu með ykkur.

Ég hef lengi leitað að upprunum Leppalúða, þ.e.a.s. hvaða bjór er á bakvið, þar sem þetta er klárlega ekki bara contract-bruggað heldur einhver ákveðinn jólabjór.

Nú veit ég að hann Freysi (bjórbók.net) hefur árangurslaust reynt að fá þessar upplýsingar upp hjá birgjanum, sem er Lögg ehf. Engar upplýsingar eru á miðanum heldur einungis nokkrar línur um hefð jólabjórs í Belgíu.

Með aðstoð vinar míns fékk ég það út að bjórinn sem umræðir er Leroy Christmas:
http://www.ratebeer.com/beer/christmas-leroy/18364/" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég verð að segja að mér finnst Lögg ehf. eiga skilið mínus í kladdann, að verða ekki við fyrirspurnum eða gefa upp hver orginal bjórinn er, ég sé ekki alveg að það ætti að skipta miklu máli fyrir þá. Ágætis bjór samt..

Re: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Posted: 21. Dec 2011 20:22
by hrafnkell
Sammála, frekar asnalegt hjá þeim að liggja á þessu. Og gaman að fá loksins að sjá hvað er bakvið grímuna :)

Re: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Posted: 21. Dec 2011 21:32
by gunnarolis

Re: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Posted: 22. Dec 2011 18:50
by Eyvindur
Kjánalegt já. Ástæðan er væntanlega sú að þeir vilja að fólk haldi að þetta sé kontrakt brugg.

Re: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Posted: 23. Dec 2011 16:27
by ulfar
Væri alveg til að sjá Hommel Bier hérna á fróni. Þyrfti að æsa Lögg í að flytja hann inn, þeir geta svo kallað hann hvað sem er fyrir mér.

Re: Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum

Posted: 23. Dec 2011 16:51
by halldor
haukur_heidar wrote: Með aðstoð vinar míns fékk ég það út að bjórinn sem umræðir er Leroy Christmas:
http://www.ratebeer.com/beer/christmas-leroy/18364/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég verð að segja að mér finnst þetta ekki mjög Scotch ale - legur bjór, þannig að það er spurning hvort hann eigi heima í þessum flokki á rate beer.