Leppalúði .. smá rantur og heitið á orginal bjórnum
Posted: 21. Dec 2011 16:30
				
				pósta nú ekki oft hérna en langar aðeins að deila þessu með ykkur.
Ég hef lengi leitað að upprunum Leppalúða, þ.e.a.s. hvaða bjór er á bakvið, þar sem þetta er klárlega ekki bara contract-bruggað heldur einhver ákveðinn jólabjór.
Nú veit ég að hann Freysi (bjórbók.net) hefur árangurslaust reynt að fá þessar upplýsingar upp hjá birgjanum, sem er Lögg ehf. Engar upplýsingar eru á miðanum heldur einungis nokkrar línur um hefð jólabjórs í Belgíu.
Með aðstoð vinar míns fékk ég það út að bjórinn sem umræðir er Leroy Christmas:
http://www.ratebeer.com/beer/christmas-leroy/18364/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég verð að segja að mér finnst Lögg ehf. eiga skilið mínus í kladdann, að verða ekki við fyrirspurnum eða gefa upp hver orginal bjórinn er, ég sé ekki alveg að það ætti að skipta miklu máli fyrir þá. Ágætis bjór samt..
			Ég hef lengi leitað að upprunum Leppalúða, þ.e.a.s. hvaða bjór er á bakvið, þar sem þetta er klárlega ekki bara contract-bruggað heldur einhver ákveðinn jólabjór.
Nú veit ég að hann Freysi (bjórbók.net) hefur árangurslaust reynt að fá þessar upplýsingar upp hjá birgjanum, sem er Lögg ehf. Engar upplýsingar eru á miðanum heldur einungis nokkrar línur um hefð jólabjórs í Belgíu.
Með aðstoð vinar míns fékk ég það út að bjórinn sem umræðir er Leroy Christmas:
http://www.ratebeer.com/beer/christmas-leroy/18364/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég verð að segja að mér finnst Lögg ehf. eiga skilið mínus í kladdann, að verða ekki við fyrirspurnum eða gefa upp hver orginal bjórinn er, ég sé ekki alveg að það ætti að skipta miklu máli fyrir þá. Ágætis bjór samt..
