Page 1 of 1

15 mínútna Amarillo Öl

Posted: 7. Dec 2011 19:55
by Oli
Lögðum í síðhumlað amarillo öl um daginn, fyrsta smakk lofar mjög góðu, ferskur og bragðmikill án þess að vera mjög beiskur.

40 lítrar
o.g. 1050, 75% nýtni
ibu 30
mesking við 68°c í 60 mín
suða í 60 mín
Amarillo humlarnir voru heilir.
7,50 kg Pale Malt (Weyermann) (3,0 SRM) Grain 91,46 %
0,70 kg Carared (Weyermann) (24,0 SRM) Grain 8,54 %
120,00 gm Amarillo Gold [9,20 %] (15 min) Hops 19,8 IBU
50,00 gm Amarillo Gold [9,20 %] (10 min) Hops 6,2 IBU
32,00 gm Amarillo Gold [9,20 %] (5 min) Hops 3,7 IBU
2 Pkgs American Ale Yeast (Fermentis #US-05)

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Posted: 7. Dec 2011 22:58
by gunnarolis
Þetta hljómar helvíti hressandi.

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Posted: 7. Dec 2011 23:05
by sigurdur
Nammi ..

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Posted: 7. Dec 2011 23:24
by Oli
mjög hressandi, mæli hiklaust með þvi að menn prófi svona síðhumlun.

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Posted: 11. Dec 2011 16:04
by gunnarolis
Af hverju svona hár meskihiti samt?

Re: 15 mínútna Amarillo Öl

Posted: 12. Dec 2011 10:31
by Oli
gunnarolis wrote:Af hverju svona hár meskihiti samt?
Vildi ekki hafa hann of þurrann. Hann endaði í 1.011 og það gefur honum gott jafnvægi að mínu mati.