Page 1 of 1

Tólf jólabjórar úr Radical Brewing fyrir jólin 2012

Posted: 27. Nov 2011 21:32
by gugguson
Sæl öllsömul (er Margrét úr ger-anda kannski eini kvennmaðurinn á Fágun?).

Ég sá umræðuþráð þar sem sú hugmynd kom fram að brugga 12 beers of Christmas úr bókinni Radical Brewing, þ.e. að hver aðili tæki einn bjór og síðan yrði skipt á milli þannig að allir væru með 12 jólabjóra fyrir jólin. Það er spurning hvort væri sniðugt að setja einhvern mánuð á næsta ári sem deadline að menn þurfi að vera búnir að brugga (t.d. maí) svo bjórinn verði orðinn góður fyrir jólin.

Þessir bjórar eru eftirfarandi:

Radical Brewing's 12 beers of Christmas.
1) Caramel Gingerbread Quadrupel
2) Spiced Cherry Dubbel
3) Spiced Dunkel Weizenbock
4) Juniper Rye Bock
5)Fruitcake Old Ale
6) Saffron Tripel
5) Quad
7) Christmas Gruit
8) Honey Ginger IPA
9) Crabapple Lambicky Ale
10) Gingersnap Ale
11) Spiced Bourbon Stout
12) Abbey Weizen that taste like spiced apfelwien

Við gætum þá deilt bjórunum á einhverjum fundi fyrir jólin á næsta ári eða komið saman og smakkað á staðnum.

Hérna er umræðan sem ég fékk hugmyndina frá: http://www.homebrewtalk.com/f14/do-you- ... as-253676/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Kveðja,
Jói

Re: Tólf jólabjórar úr Radical Brewing fyrir jólin 2012

Posted: 2. Dec 2011 11:27
by gugguson
8 hafa kostið - bjóst vð meiri þátttöku, en við sjáum til.

Re: Tólf jólabjórar úr Radical Brewing fyrir jólin 2012

Posted: 2. Dec 2011 12:19
by hrafnkell
Þetta eru bara 12 bjórar... Einn í mánuði, sorterað eftir styrkleika :) Þá er maður kominn með ansi fínt úrval næstu jól.